Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisþjónusta Kópernikusar
ENSKA
Copernicus security services
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Samþjónusta evrópska landamæragæslukerfisins (e. EUROSUR fusion services), sem Landamæra- og strandgæslustofnunin lætur í té, ætti að byggjast á sameiginlegri notkun eftirlitstækja og stofnanasamstarfi á vettvangi Sambandsins, m.a. veitingu öryggisþjónustu Kópernikusar.

[en] The EUROSUR fusion services supplied by the Agency should be based on the common application of surveillance tools and inter-agency cooperation at Union level, including the provision of Copernicus security services. EUROSUR fusion services should provide the Member States and the Agency with value-added information services related to European integrated border management.

Skilgreining
[en] Copernicus [ IATE:919035 ] service that supports EU policies by providing information for crisis prevention, preparedness and response in three key areas: border surveillance, maritime surveillance and support for EU External Action (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1896 frá 13. nóvember 2019 um Evrópsku landamæra- og strandgæsluna og um niðurfellingu á reglugerðum (ESB) nr. 1052/2013 og (ESB) 2016/1624

[en] Regulation (EU) 2019/1896 of the European Parliament and of the Council of 13 November 2019 on the European Border and Coast Guard and repealing Regulations (EU) No 1052/2013 and (EU) 2016/1624

Skjal nr.
32019R1896
Athugasemd
[en] https://www.copernicus.eu/sites/default/files/documents/Copernicus_Security_October2017.pdf

The Copernicus Service in Support to EU External Actions (SEA), operated by the European Union Satellite Centre (SatCen), can provide rapid, on-demand geospatial information for monitoring of events or activities outside Europe that may have implications in European and global security.

Aðalorð
öryggisþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira